Þjónusta

Þekkingarsetrið er til húsa Kvennaskólanum. Þar er starfs- og rannsóknaraðstaða sérfræðinga á sérsviðum setursins, námsver, alþjóðleg textíllistamiðstöð og áhugaverðar sýningar. Starfsmenn Þekkingarsetursins hafa umsjón með fjárnáms- og fundaraðstaða, aðstoða listamönnum sem dvelja í listamiðstöðinni og taka sér fyrir hendur þýðingarverkefni (ísl. - enska / þýska).