• Icelandic
  • English

Fréttir

Textílmiðstöð Íslands verður til

10.01.2019

 

Þann 8. janúar var haldinn fulltrúaráðsfundur með fulltrúarráði og fráfarandi stjórnarmönnum Textílseturs Íslands og Þekkingarsetursins á Blönduósi. 

Málstofa um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu” 29. nóvember

21.11.2018

 

Á fimmtudaginn í næstu viku, þann 29. nóvember, munu Þekkingar- og Textílsetur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda málstofu um ,,Stafrænn textíll – nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu”. Málstofan verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands kl. 9:00 - 11.00. 

 

OPEN CALL - winter residency at the Textile Center including a spinning workshop

01.09.2018

Applications are open for textile artists interested in a winter residency including a spinning workshop at the Textílsetur textile residency November and/or December 2018. 

Listasmiðja í Kvennaskólanum 20. júlí

18.07.2018

 

Í tilefni Húnavöku mun Þekkingarsetrið bjóða upp á listasmiðja - þrykknámskeið í Kvennaskólanum þann 20. júlí (föstudagur) frá kl. 16:00 - 18:00.

Iceland Field School - Sumarnámskeið á vegum Concordia Háskólans í Kvennaskólanum

14.06.2018

 

Nemendur frá Concordia Háskóla í Montreal, Kanada, dvelja nú í listamiðstöðinni í Kvennaskólanum á Blönduósi. Þau taka þátt í nýju sumarnámskeiði sem haldið er á vegum skólans í samstarfi við Textílsetur Íslands og Þekkingarsetrið.

 

Ársfundur Þekkingarsetursins haldinn í Kvennaskólanum þann 13. júní.

14.06.2018

 Á dagskrá voru venjuleg ársfundastörf, þar á meðal kynning á starfsemi setursins 2017. 

Prjónagleði haldin á Blönduósi 8. - 10. júní 2018

12.06.2018

 

Árlega prjónahátíðin Prjónagleði var haldin af Textílsetri Íslands og samstarfsaðilum á Blönduósi 8. - 10. júní. Prjónagleðin var eitt af 100 verkefnum sem valin voru í dagskrá vegna ,,100 ára Fullveldis Íslands" árið 2018. 

Elsa Arnardóttir ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins

02.05.2018

Elsa Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins á Blönduósi frá og með 1. maí 2018. Alls sóttu fjórir einstaklingar um stöðu forstöðumanns sem auglýst var í byrjun árs.

Hérna!Núna! á Blönduósi 27. - 28. apríl

25.04.2018

 

Haldin verður lista- og menningarráðstefnu í gömlu kirkjunni á Blönduósi nú um helgina, 27. - 28. apríl. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir, en þar sem plássið er takmarkað eru áhugasamir vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá info@nwest.is. Opin sýning verður í Kvennaskólanum laugardaginn 28. apríl 17:00 - 19:00. 

 

International workshop on sustainability and craft innovation of fish leather

13.04.2018

 

From March 22 - 27, an international workshop on sustainability and craft innovation of fish leather in Nordic higher education was held at the textile residency in Kvennaskólinn, the former women's college in Blönduós. 

Aukin eftirspurn eftir textílkennslu og kennsluaðstöðu

22.03.2018

 

Mikið eftirspurn er eftir kennslu og vinnuaðstöðu fyrir nemendur á sviði textils í Kvennaskólanum.

Námskeið fyrir unglinga (15 - 19 ára)

09.03.2018

Í apríl mun Þekkingarsetrið bjóða þremur unglingum að taka þátt í námskeiði, þeim að kostnaðarlausu, þar sem miðlað verður þekkingu sem nýtast í verkefna- og viðburðastjórnun. 

 

Lista- og menningarráðstefna 27. - 28. apríl 2018

06.03.2018

 

Haldinn verður ráðstefnan: Hérna!Núna! á Blönduósi í lok apríl. Ráðstefnan er ætluð fyrir lista- og handverksmenn á Norðurlandi vestra. Markmiðið er að aðilar úr lista- og menningarsamfélaginu hittist, kynnist og geti sagt frá og sýnt list sína og vekja athygli á þeirri vinnu sem unnin er á svæðinu á sviði lista og menningar. 

 

Art Residency Catalogue

26.02.2018

 

Nýútgefið er fyrsta tölublaðið ,,Textílsetur Íslands - Art Residency Catalogue", en það var samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetursins árið 2017.

Farskólinn á ferðinni

16.02.2018


Starfsfólk Farskólans verður með fundi í námsverunum á svæðinu, m.a. námsver í Kvennaskólanum þann 20. febrúar nk. (þriðjudagur) kl. 17:00 - 19:00. Þjónusta Farskólans verður kynnt ásamt því að boðið verður upp á frían fyrirlestur. 

Nemendur Listaháskóla Íslands í listamiðstöðinni

25.01.2018

 

Átta nemendur frá Listaháskólanum í Reykjavík dvelja í textíllistamiðstöðinni um þessar mundir. 

Starf í Kvennaskólanum

12.01.2018

Þekkingarsetrið á Blönduósi auglýsir eftir forstöðumanni í 100% starf. 

Styrkir vegna listamanna frá Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum 2016 - 2017

02.01.2018

 

Í desember lauk samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetursins vegna dvalar listamanna frá Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum í textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum. Verkefnið hefur reynst starfseminni í Kvennaskólanum mjög jákvætt sem og samfélaginu.

Starfsemi Þekkingarsetursins 2017 og jólakveðjur

19.12.2017

 

Kvennaskólinn á Blönduósi er orðið sannkallað þekkingarsetur, en verkefnin setursins eru stöðugt að aukast. 

Heimsókn listamanna í skóla á Norðurlandi vestra

15.12.2017

 

Þann 14. desember lauk tilraunaverkefni Þekkingarsetursins ,,Heimsókn listamanna í skóla”. Í verkefninu fólust heimsóknir á vegum listamanna sem dvelja í listamiðstöðvum á Skagaströnd og Blönduósi í skóla á Norðurlandi vestra haustið 2017. Alls tóku sjö skólar þátt.