Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

International workshop on sustainability and craft innovation of fish leather

13.04.2018

 

From March 22 - 27, an international workshop on sustainability and craft innovation of fish leather in Nordic higher education was held at the textile residency in Kvennaskólinn, the former women's college in Blönduós. 

Aukin eftirspurn eftir textílkennslu og kennsluaðstöðu

22.03.2018

 

Mikið eftirspurn er eftir kennslu og vinnuaðstöðu fyrir nemendur á sviði textils í Kvennaskólanum.

Námskeið fyrir unglinga (15 - 19 ára)

09.03.2018

Í apríl mun Þekkingarsetrið bjóða þremur unglingum að taka þátt í námskeiði, þeim að kostnaðarlausu, þar sem miðlað verður þekkingu sem nýtast í verkefna- og viðburðastjórnun. 

 

Lista- og menningarráðstefna 27. - 28. apríl 2018

06.03.2018

 

Haldinn verður ráðstefnan: Hérna!Núna! á Blönduósi í lok apríl. Ráðstefnan er ætluð fyrir lista- og handverksmenn á Norðurlandi vestra. Markmiðið er að aðilar úr lista- og menningarsamfélaginu hittist, kynnist og geti sagt frá og sýnt list sína og vekja athygli á þeirri vinnu sem unnin er á svæðinu á sviði lista og menningar.