Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

Starf í Kvennaskólanum

12.01.2018

Þekkingarsetrið á Blönduósi auglýsir eftir forstöðumanni í 100% starf. 

Starfsemi Þekkingarsetursins 2017 og jólakveðjur

19.12.2017

 

Kvennaskólinn á Blönduósi er orðið sannkallað þekkingarsetur, en verkefnin setursins eru stöðugt að aukast. 

Heimsókn listamanna í skóla á Norðurlandi vestra

15.12.2017

 

Þann 14. desember lauk tilraunaverkefni Þekkingarsetursins ,,Heimsókn listamanna í skóla”. Í verkefninu fólust heimsóknir á vegum listamanna sem dvelja í listamiðstöðvum á Skagaströnd og Blönduósi í skóla á Norðurlandi vestra haustið 2017. Alls tóku sjö skólar þátt.

 

Próftími fjarnema að hefjast 4. desember

01.12.2017

Próftímabil er 4. - 18. desember 2017. Við óskum öllum nemendum góðs gengis í prófum.