Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

Lee Ann Maginnis ráðin fulltrúi á skrifstofu hjá Þekkingarsetrinu

03.03.2017

Lee Ann Maginnis hefur verið ráðin fulltrúi á skrifstofu hjá Þekkingarsetrinu. 

Starfsnám í Kvennaskólanum

27.01.2017

Nemendur Listaháskólans voru í heimsókn í þessari viku.  Skemmtilegur hópur sem eflaust hefur haft gagn og gaman að dvelja í Kvennaskólanum undir leiðsögn Jóhönnu Pálmadóttur og Ragnheiðar Þórsdóttur. 

Skrifstofustarf í Kvennaskólanum

19.01.2017

Þekkingarsetrið á Blönduósi og Textílsetur Íslands óska eftir skrifstofustarfsmanni í fullt starf á skrifstofu í Kvennaskólanum á Blönduósi. Helstu ábyrgðasviðin eru að sinna almennum skrifstofustörfum, aðstoða listamenn sem dvelja í Kvennaskólanum, og hafa umsjón með námsveri. 

Starfsemi Þekkingarsetursins árið 2016 og hátíðarkveðjur

23.12.2016

 

Áhersla hefur verið lögð á verkefni á sviði textíls á árinu. Reynsla undanfarinna ára hefur leitt í ljós að einn af helstu styrkleikum svæðisins er textíll og tækifærin á því sviði talsverð.