Kvennaskólinn á Blönduósi

Fréttir

Farskólinn á ferðinni

16.02.2018


Starfsfólk Farskólans verður með fundi í námsverunum á svæðinu, m.a. námsver í Kvennaskólanum þann 20. febrúar nk. (þriðjudagur) kl. 17:00 - 19:00. Þjónusta Farskólans verður kynnt ásamt því að boðið verður upp á frían fyrirlestur. 

Nemendur Listaháskóla Íslands í listamiðstöðinni

25.01.2018

 

Átta nemendur frá Listaháskólanum í Reykjavík dvelja í textíllistamiðstöðinni um þessar mundir. 

Starf í Kvennaskólanum

12.01.2018

Þekkingarsetrið á Blönduósi auglýsir eftir forstöðumanni í 100% starf. 

Styrkir vegna listamanna frá Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum 2016 - 2017

02.01.2018

 

Í desember lauk samstarfsverkefni Þekkingarsetursins og Textílsetursins vegna dvalar listamanna frá Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum í textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum. Verkefnið hefur reynst starfseminni í Kvennaskólanum mjög jákvætt sem og samfélaginu.