News

Elsa Arnardóttir ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins

02.05.2018

Elsa Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarsetursins á Blönduósi frá og með 1. maí 2018. Alls sóttu fjórir einstaklingar um stöðu forstöðumanns sem auglýst var í byrjun árs.

Hérna!Núna! á Blönduósi 27. - 28. apríl

25.04.2018

 

Haldin verður lista- og menningarráðstefnu í gömlu kirkjunni á Blönduósi nú um helgina, 27. - 28. apríl. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir, en þar sem plássið er takmarkað eru áhugasamir vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá info@nwest.is. Opin sýning verður í Kvennaskólanum laugardaginn 28. apríl 17:00 - 19:00. 

 

International workshop on sustainability and craft innovation of fish leather

13.04.2018

 

From March 22 - 27, an international workshop on sustainability and craft innovation of fish leather in Nordic higher education was held at the textile residency in Kvennaskólinn, the former women's college in Blönduós. 

Aukin eftirspurn eftir textílkennslu og kennsluaðstöðu

22.03.2018

 

Mikið eftirspurn er eftir kennslu og vinnuaðstöðu fyrir nemendur á sviði textils í Kvennaskólanum.